Síma spjaldtölvu væn heimasíða!

Hvernig veist þú hvort þín heimasíða telst símavæn, þegar þú opnar heimasíðu í síma þá á hún að raða sér upp á annan hátt en td. þegar þú opnar hana á hefbundnum tölvuskjá. Þetta er til þess að innihald texti og annað verði aðgengilegra á smáum skjá og texti þá oftast nánast í raunstærð og vel ... Lesa allt »

30th Mar 2016